Afhverju er
Þroskahjálp að
safna styrkjum?
Við erum óhagnaðardrifin mannréttindasamtök.
Öll okkar starfsemi miðar að því að bæta hag og líf fatlaðs fólks.
Við erum rekin að mestu leiti á frjálsu framlagi almennings
auk tiltekinna verkefnastyrkja frá ráðuneytum.
Við erum mannréttindasamtök og öll okkar starfsemi
miðar að því að bæta hag og líf fatlaðs fólks,
með sérstakan fókus á fólk með þroskahömlun
og skyldar fatlanir.
Við erum óhagnaðardrifin, sem þýðir að allur peningur
sem kemur til samtakanna fer beint í framkvæmd verkefna,
samstarf við ríki og sveitarfélög, og rekstur skrifstofunnar,
sem bakbein allrar okkar vinnu.

Vilt þú gerast
mánaðarlegur
styrktaraðili?
Við erum þakklát fyrir þann fjölda fólks sem styður starf okkar í hverjum mánuði.
Má bjóða þér að bætast í hóp mánaðarlegra styrktaraðila okkar?
Styrkur til Þroskahjálpar
þýðir styrkur til baráttunnar fyrir réttindum og hagsmunum alls fatlaðs fólks.
Sem betur fer eru margar leiðir til að berjast fyrir réttindum fatlaðs fólks.

Gerast sjálfboðaliði
Við erum þakklát sjálfboðaliðum okkar sem vinna með okkur að málþingum, viðburðum, fræðslu og kynningu á starfsemi samtakanna.
Fallegt á vegginn þinn
og áhugavert að lesa
Í vefverslun Þroskahjálpar finnur þú listaverk
og bækur eftir fatlað fólk, fróðlegt lesefni
og fleira.