Þroskahjálp
Landssamtökin Þroskahjálp eru mannréttindasamtök
með næstum 50 ára sögu.
Samtökin urðu til við sameiningu félaga sem vinna
að réttinda– og hagsmunamálum fólks með þroskahömlun
og skyldar fatlanir.
Markmið samtakanna hefur ávallt verið að tryggja fötluðu fólki fullt jafnrétti á við aðra.
Skylt er að veita viðeigandi aðlögun
þegar einstaklingur þarf aðgang
að aðstæðum eða umhverfi
sem ekki er aðgengilegt fyrir hann.
Úr Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
2020
Almanak Þroskahjálpar 2025
Guðrún Bergsdóttir er listakona
almanaksins 2025
Í þetta sinn prýða almanakið útsaumsverk listakonunnar
Guðrúnar Bergsdóttur en á ferli sínum kom Guðrún víða við
og sýndi bæði á einka- og samsýningum.
Guðrún féll frá í byrjun árs 2024. Almanakið er tileinkað
minningu hennar og á vormánuðum verður opnuð yfirlitssýning á verkum hennar í Gerðarsafni í Kópavogi
auk þess sem bók með verkum hennar er nú í vinnslu.
Orlofshús
og gistiheimili
Þroskahjálp er með eitt hús á Flúðum
og annað á höfuðborgarsvæðinu.

Daðahús á Flúðum
Daðahús er orlofshús Þroskahjálpar.
Húsið er einbýlishús og stendur við Akurgerði 10.
Húsið er útbúið sérstaklega fyrir fatlað fólk.
Í húsinu eru 5 herbergi með svefnplássi fyrir 7 til 10 manneskjur,
þar á meðal er 1 sjúkrarúm. Baðherbergið er vel útbúið fyrir fatlað fólk,
og við heita pottinn úti er aðgengi fyrir lyftara.

Engjaþing
Þroskahjálp hefur um árabil boðið fötluðum bornum
af landsbyggðinni og aðstandendum þeirra að nýta sér
gistiaðstöðu á vegum samtakanna þegar sækja þarf
þjónustu í höfuðborgina vegna fötlunar barnanna.
Gistiheimilið er til húsa í Engjaþingi 5-7 í Kópavogi, og er um fallega, fullútbúna
og aðgengilega íbúð að ræða í litlu fjölbýli á fallegum stað rétt ofan við Elliðavatn.
Íbúðin er með tveimur herbergjum og er búin fjórum rúmum, þ.a. einu sjúkrarúmi.
Q&A Section
Sit duis bibendum in convallis. Nec quisque maecenas sem donec nibh mauris congue tempus malesuada. Odio dui suscipit vivamus rhoncus venenatis faucibus. Dictumst ut egestas augue nisi ultricies in urna aliquam. Orci vestibulum leo
Feugiat egestas augue varius et?
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.
Condimentum ac arcu aliquam?
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.
Sed purus turpis at venenatis bibendum mattis risus?
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.
Mi iaculis suspendisse libero pharetra rutrum orci lectus?
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.
Sit sit sit in sed vitae tempus?
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.
Montes volutpat nec massa nisi egestas rhoncus diam?
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.
At faucibus arcu nunc malesuada. Feugiat rutrum purus urna?
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.

Cras volutpat pharetra leo amet
Tækniþróun, þar með talið þróun gervigreindar og stafrænnar tækni, er bæði mannréttinda– og aðgengismál.
Viljir þú kaupa minningarkort getur þú sent okkur tölvupóst á throskahjalp@throskahjalp.is eða hringt í síma 588 9390.Það er staðreynd að gervigreind sem notuð er í verkefnum sem snerta daglegt líf fólks er undir áhrifum af innbyggðum fordómum (bias). Dæmi um slíka notkun: gervigreind á vinnumarkaði, í heilbrigðisþjónustu, við vöktun á rýmum í öryggisskyni, í fjármálaheiminum, í auglýsingaskyni Mikilvægast af öllu er að þessi tækniumræða er um mannréttindamál. Allur vandi sem verður til er afleiða þess frumvanda að málið er ekki tekið fyrir sem umræða um aðgengi né sem umræða um mannréttindi. Þetta verkefni snýst um að hafa bein áhrif á þessa umræðu.Viljir þú kaupa minningarkort getur þú sent okkur tölvupóst á throskahjalp@throskahjalp.is eða hringt í síma 588 9390.
Fjölbreytt verkefni
samtakanna
Ef við líkjum Þroskahjálp við fugl, þá er annar vængurinn
sá hluti starfseminnar sem vinnur með ráðuneytum,
ríki og sveitarfélögum, og hinum ýmsu stofnunum,
til að tryggja réttindi og aðgengi fatlaðs fólks
að samfélaginu.
Með Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem leiðarljós, sitjum við í samráðshópum, krefjumst lagabreytinga, veitum ráðafólki aðhald og áminningu
um lögvarinn, lögbundinn, alþjóðlegan og umfram allt meðfæddan rétt alls fólks til að njóta allra þeirra mannréttinda sem í boði eru. Fókusinn okkar er eðlilega á jaðarsettasta
hóp samfélagsins.
Hinn vængurinn vinnur að því að breyta viðhorfum samfélagsins og auka þátttöku og samvinnu fólks,
með það að markmiði að fækka hindrunum.
Opið og inngildandi samfélag er eina samfélagið sem við viljum búa í. Þar nýtum við verkefnin okkar fyrst og fremst í vitundarvakningu og samstarf, því að þátttaka okkar allra
er nauðsynleg svo við fáum og sjáum raunverulegar breytingar.
Við vinnum verkefni um tækni, nám og atvinnu, heilsu,
fötluð börn, og þar sem fullt og jafnt aðgengi alls fólks er markmiðið, er fókusinn einnig á fólk af erlendum uppruna,
Við eigum öll skilið þak yfir höfuðið
„…fatlað fólk hafi tækifæri til þess að velja sér búsetustað og hvar og með hverjum það býr, til jafns við aðra,fatlað fólk hafi tækifæri til þess að velja sér búsetustað og hvar og með hverjum það býr, til jafns við aðrfatlað fólk hafi tækifæri til þess að velja sér...
Við eigum öll skilið þak yfir höfuðið
„…fatlað fólk hafi tækifæri til þess að velja sér búsetustað og hvar og með hverjum það býr, til jafns við aðra,
Við eigum öll skilið þak yfir höfuðið
„…fatlað fólk hafi tækifæri til þess að velja sér búsetustað og hvar og með hverjum það býr, til jafns við aðra,fatlað fólk hafi tækifæri til þess að velja sér búsetustað og hvar og með hverjum það býr, til jafns við aðrafatlað fólk hafi tækifæri til þess að velja sér...
Sjálfsefling og tækifæri
Leo sem nec dolor cursus diam sed vitae ullamcorper feugiat. Lorem semper a iaculis tempor integer enim.
